Flugið, það þrettánda í röðinni, er komið út og hefur verið dreift til áskrifenda. 86 síður af fjölbreyttu efni um íslensk flugmál.
Meðal efnis:
- Fyrsta flug íslenskrar vélar á suðurskautið
- Á heimasmíð yfir atlantshafið
- Sérkennilegt skýjafar
- Nýjasta flug-appið
- Reynslusögur - í vanda á leið yfir Atlantshafið
- Aero Friedrichshafen flugsýningin heimsótt
- Allsherjaryfirferð um flugtengt nám
- Flugfólk erlendis
- TBM900 tekin út... og ferjuflogið
- Besti mótorinn
- og ótal margt fleira.