Flugið, það þrettánda í röðinni er nú í vinnslu og kemur út í desember n.k. Að vanda er blaðið stútfullt af áhugaverðu efni þar sem leitast er við að koma sem víðast við. Fleiri pennar koma nú að skrifum í blaðið en áður sem vonandi gerir blaðið enn fjölbreyttara.